Hårklinikken IS logo
Hårklinikken IS logo

All articles

Get ég sett Hair Gain Extract í eftir æfingar?Updated 2 years ago

Ef hársvörðurinn verður rakur eða blautur við hreyfinguna er best að bíða í a.m.k. tvær klukkustundir þar til Extract er borið í. Ef þetta er bara létt hreyfing og hársvörðurinn er ekki rakur viðkomu er óhætt að nota Hair Gain Extract hálftíma eftir æfinguna.

Was this article helpful?
Yes
No